Feed on
Posts
comments

Ferilskrá

HÁSKÓLANÁM

 • 1974–1979 Harvardháskóli. MA-próf í málvísindum 1976, doktorspróf (PhD) 1979.
 • 1972–1974 Háskóli Íslands. MA-próf í íslenskri málfræði 1974.
 • 1970–1972 Christian Albrechts Universität, Kiel, Þýskalandi.
 • Fyrrihlutapróf (Zwischenprüfung) í málvísindum 1972.
 • 1966–1969 Háskóli Íslands. BA-próf í íslensku og sagnfræði 1969. 

HÁSKÓLAKENNSLA

Núverandi starf:

Prófessor í íslensku nútímamáli við Háskóla Íslands frá 1980 (í leyfi 1991–1995)

 

Gistiprófessor:

Málvísindadeild Harvardháskóla 1991–1995

 

Gistikennari:

 • Norrænt námskeið fyrir framhaldsnema í málvísindum, Þórshöfn í Færeyjum, ágúst 2008
 • Norrænt námskeið fyrir framhaldsnema í málvísindum, Schæffergården, Danmörku, október 2007
 • Fróðskaparsetur Færeyja, Þórshöfn, september 2002
 • Sumarnámskeið Linguistic Society of America, Cornellháskóla, USA, júní–júlí 1997
 • Vetrarnámskeið LOT málvísindaskólans, Nijmegen, Hollandi, janúar 1997
 • Endurmenntunarstofnun Harvardháskóla, vor 1995
 • 6th European Summer School in Logic, Language and Information, Kaupmannahöfn, ágúst 1994

 

Gistifræðimaður:

 • Málvísindadeild UCLA, Los Angeles, vor 2008 (3 mánuðir)
 • Háskólinn í Hamborg, vor 2006 (2 vikur)
 • Jónshús, Kaupmannahöfn, vor 1003 (10 vikur)
 • Norrænudeild, University College London, haust 1999 (3 mánuðir)
 • Málvísindadeild MIT, Cambridge, MA, haustmisseri 1995
 • Málvísindadeild Harvardháskóla, haustmisseri 1987
 • Málvísindadeild UC Santa Cruz, vor og sumar 1984

 

Stundakennari:

 • Háskóli Íslands, almenn málvísindi og íslenska, 1979–1980.
 • Háskóli Íslands, íslenska fyrir erlenda stúdenta, 1972–1973.
 • Kennaraskóli Íslands, íslenska, 1969-1970.

 

Aðstoðarkennari:

Málvísindadeild Harvardháskóla 1976–1979.

 

Rannsóknamaður og íslenskukennari:

Norrænudeild Christian Albrechts Universität, Kiel, Þýskalandi, 1970–1972.

 

ÖNNUR FRÆÐILEG STÖRF

Ritstjóri:                                                         

 • Íslenskt mál 1980–1983, 1996– 
 • Meðritstjóri Linguistic Studies, Historical and Comparative, Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 2002).
 • Meðritstjóri Minimal Ideas (Benjamins, Amsterdam, 1996). 
 • Meðritstjóri Studies in Comparative Germanic Syntax II (Kluwer, Dordrecht, 1996).
 • Meðritstjóri Harvard Working Papers in Linguistics 1992–1995.

 

Ritnefndir (á ýmsum tímum):

 • The Journal of Comparative Germanic Linguistics (Kluwer)
 • Syntax (Blackwell)
 • Íslenskt mál (Ísl. málfræðifélagið)
 • Linguistics Today (ritröð, Benjamins).

 

Ritrýnir

 • fyrir ýmis tímarit önnur en þau sem voru talin hér fyrir ofan, m.a. þessi:  Linguistic Inquiry, Journal of LinguisticsAphasiology, Nordic Journal of Linguistics, Lingua, Ritið, Orð og tunga … 
 • fyrir ýmsar fræðilegar ráðstefnur, m.a. þessar: BU Conference on Language Development, North-Eastern Linguistics Society, Diachronic Generative Syntax, Germanic Syntax Workshop, Scandinavian Conference of Linguistics, GLOW …
 • fyrir ýmsa rannsóknasjóði, m.a. þessa: NSF (USA), ESF (Evrópa), NOS-H (Norðurlönd), Rannsóknasjóð, Rannsóknasjóð Háskóla Íslands, Háskólasjóð  Eimskipafélagsins, Rannsóknanámssjóð.

 

Fræðileg stjórnunarstörf:          

 • Forstöðumaður Málvísindastofnunar Háskóla Íslands 1981–1983, 1986–1987, 2010–
 • Í úthlutunarnefnd (review panel) fyrir HERA (Humanities in the European Research Area) á vegum ESF (European Science Foundation) 2008–2010.
 • Stjórnarformaður Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands 2005–2008.   
 • Varaforseti Hugvísindadeildar (og Heimspekideildar) Háskóla Íslands 2004–2006, 1985–1987, 1981–1983.
 • Forseti Heimspekideildar Háskóla Íslands 1983–1985. 
 • Í stjórn CASTL (Center of Excellence for Advanced Study in Theoretical Linguistics, Tromsø, Noregi) 2003–2008.
 • Í stjórn Nordic Association of Linguists 1980–1985, 2005–

 

Rannsóknasvið: 

a. Setningafræði, einkum íslensk setningafræði og norræn samanburðarsetningafræði. 

b. Norræn samanburðarmálfræði, með megináherslu á íslensku og færeysku.

c. Íslenskar mállýskur og hljóðkerfisfræði (í samvinnu við Kristján Árnason).

d. Tilbrigði og málbreytingar (sjá lista yfir rannsóknastyrki).

e. Málstol (í samvinnu við Sigríði Magnúsdóttur). 

f. Málfræði í skólum.

 

Helstu rannsóknastyrkir:

2010–   Verkefnisstyrkur frá Rannsóknasjóði  (Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð.  Meðumsækjendur Kristján Árnason, Sigríður Sigurjónsdóttir, Matthew Whelpton, Þórhallur Eyþórsson.)

2009–   Verkefnisstyrkur frá Þjóðhátíðarsjóði (Breytingar á framburði á 70 ára tímabili).

 2008–2009  Verkefnisstyrkur frá Rannsóknasjóði (Tilbrigði í færeyskri setningagerð. Meðumsækjendur Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson.)   

 2005–2007  Öndvegisstyrkur frá Rannsóknasjóði (Tilbrigði í setningagerð. Meðumsækjendur Eiríkur Rögnvaldsson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Ásta Svavarsdóttir, Þórunn Blöndal. Sjá http://malvis.hi.is/tilbrigdi/)

 2004  Forrannsóknarstyrkur frá Rannsóknasjóði (Tilbrigði í setningagerð. Sjá http://malvis.hi.is/tilbrigdi/).

 2004–  Rannsóknasjóður Háskólans (Umskráning og aðlögun mállýskugagna. Sjá  http://mallyskur.is/).

 1995-1997  Verkefnisstyrkur frá Rannsóknasjóði (Samanburður norrænna eyjamála). Bækurnar Faroese – An Overview and Reference Grammar (2004) og The Syntax of Icelandic (2007) byggja að verulegu leyti á þessum rannsóknum, en sú síðari reyndar einnig á rannsóknavinnu í tengslum við kennslu við Harvardháskóla 1991-1995.

Eftir 1995: Styrkir úr Rannsóknasjóði Háskólans til rannsókna á íslenskri setningagerð. Bókin Setningar (Íslensk tunga III) byggir m.a. á þessum rannsóknum en einnig á rannsóknavinnu í tengslum við kennslu við Harvardháskóla 1991-1995.

Fyrir 1991:   Styrkir úr Rannsóknasjóði, Rannsóknasjóði Háskólans og frá fleiri aðilum til verkefnisins Rannsókn á íslensku nútímamáli (með Kristjáni Árnasyni. Sjá http://mallyskur.is/).

 

Alþjóðlegt rannsóknasamstarf:

2006–2010  Formaður íslenska rannsóknahópsins í rannsóknanetinu Nordic Language Variation Network (NLVN, sjá http://nlvn.uit.no/ ).

2005– Formaður íslenska rannsóknahópsins í rannsóknanetinu Nordic Center of Excellence in Microcomparative Syntax (NORMS, sjá http://norms.uit.no/), og formaður rannsóknahóps um stöðu sagnar.

2005–  Formaður íslenska rannsóknahópsins í norræna rannsóknanetinu Scandinavian Dialect Syntax og í stjórn netsins (ScanDiaSyn, sjá http://uit.no/scandiasyn).

2005–   Formaður færeyska rannsóknahópsins í norræna rannsóknanetinu Scandinavian Dialect Syntax (sjá http://uit.no/scandiasyn/network/).

 

Viðurkenningar:

 2009  Heiðursverðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright á vegum Vísindafélags Íslendinga.

 2008  Verðlaun og viðurkenning háskólarektors fyrir vísindastörf.

2005  Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir fræðirit (Setningar, Íslensk tunga III).

1995  Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir fræðirit (Handbók um málfræði).