Feed on
Posts
comments

Ritaskrá

Bækur

2009 Íslensk setningafræði. 7. útgáfa. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

2007 The Syntax of Icelandic. Cambridge University Press, Cambridge.

2005 Setningar. Íslensk tunga III. [Ritstjóri og aðalhöfundur.
Meðhöfundar Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson,
Sigríður Magnúsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal.]
Almenna bókafélagið, Reykjavík.

2004 Faroese. An Overview and Reference Grammar. [Aðalhöfundur. Meðhöfundar
Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen og Zakaris Svabo Hansen.]
Føroya Fróðskaparfelag, Tórshavn.

1998 Mályrkja III. [Meðhöfundur Silja Aðalsteinsdóttir.]
Námsgagnastofnun, Reykjavík.

1995 Handbók um málfræði. Námsgagnastofnun, Reykjavík.

1993 Handbók um íslenskan framburð. [Meðhöf. Indriði Gíslason.]
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík.

1992 Saga landsmóta UMFÍ. [Meðhöf. Viðar Hreinsson (aðalhöfundur)
og Jón Torfason.] Útg. Jóhann Sigurðsson og Sigurður Viðar Sigmundsson,
Reykjavík.

1988a Um þýðingar. [Meðhöf. Heimir Pálsson.] Iðunn, Reykjavïk.

1988b Mál og samfélag. [Meðhöf. Indriði Gíslason (aðahöfundur), Baldur Jónsson,
Guðmundur B. Kristmundsson.] Iðunn, Reykjavík.

1984 Mállýskudæmi. [Meðhöf. Sigurður Jónsson og Guðvarður Már Gunnlaugsson.]
Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

1979 On Complementation in Icelandic. [Doktorsritgerð.] Outstanding Dissertations in Linguistics. Garland, New York.

 

Greinar 

Greinar um setningafræði og skyld efni:

2010 Predictable and Unpredictable Sources of Variable Verb and Adverb Placement in Scandinavian. Lingua 120:1062-1088.

2009 Looking for parametric correlations within Faroese. Nordlyd 36,2:1-24.

2007 The Icelandic (Pilot) Project in ScanDiaSyn. Nordlyd 34,1: 87-124. Special issue on Scandinavian Dialect Syntax 2005. [Meðhöfundar Ásgrímur Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir, Þórhallur Eyþórsson og Jóhannes Gísli Jónsson.]

2006 Setningafræði og tónfræði. Íslenskt mál 28:151-159.

2006 Regional Variation in Icelandic Syntax? [Meðhöfundur Sigríður Sigurjónsdóttir.] Torben Arboe (ritstj.): Nordisk dialektologi og sociolingvistik, bls. 344-352. Peter Skautrup centret for jysk dialektforskning, Aarhus universitet, Århus.

2006 Case and Grammatical Functions: The Icelandic Passive. [Meðhöfundar Annie Zaenen og Joan Maling.] Miriam Butt og Tracy Holloway King (ritstj.): Lexical Semantics in LFG, bls. 163-207. CSLI Publications, Stanford, CA. [Endurprentun á grein sem birtist upphaflega 1985.]

2006 Orðræðuögnin [c’I] í íslensku: Tilurð og afdrif. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan, 26. desember 2006, bls. 102–106. Minningar- og menningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík.

2003 Syntactic Variation, Historical Development, and Minimalism. Randall Hendrick (ritstj.): Minimalist Syntax, bls. 152–191. Blackwell, Oxford.

2003 „Dansar við úlfa“ og önnur nöfn. Íslenskt mál 25:121–135.

2001a Object Shift and Scrambling. Mark Baltin og Chris Collins (ritstj.): The Handbook of Syntactic Theory, bls. 148–202. Blackwell, Oxford.

2001b Syntactic Theory for Faroese and Faroese for Syntactic Theory. Kurt Braunmüller og Jógvan í Lon Jacobsen (ritstj.): Moderne lingvistiske teorier og færøsk, bls. 89–124. Novus, Oslo.

2001c Um sagnbeygingu, sagnfærslu og setningagerð í færeysku og fleiri málum. Íslenskt mál 23:7–70.

2000 Um áhrif dönsku á íslensku og færeysku. Magnús Snædal and Turið Sigurðardóttir (ritstj.): Frændafundur 3:115–130. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

1999 Ritdómur um Anders Holmberg og Christer Platzack: The Role of Inflection in Scandinavian Syntax. Journal of Linguistics 35:418–430.

1998a Two Heads Aren’t Always Better than One. [Meðhöf. Jonathan D. Bobaljik.] Syntax 1:37–71.

1998b Infinitival Complements in Some Old and Modern Germanic Languages. John-Ole Askedal (ritstj.): Historische germanische und deutsche Syntax. Akten des internationalen Symposiums anläßlich des 100. Geburtstages von Ingerid Dal, bls. 335–363. Peter Lang, Bern.

1997 The Chapters by Kiparsky, Roberts and Weerman: An Epilogue. Ans van Kemenade og Nigel Vincent (ritstj.): Parameters of Morphosyntactic Change, bls. 495–508. Cambridge University Press, Cambridge.

1996a Introduction. Werner Abraham, Samuel David Epstein, Höskuldur Thráinsson og C. Jan-Wouter Zwart (ritstj.): Minimal Ideas. Syntactic Studies in the Minimalist Framework, bls. 1–66. [Meðhöf. inngangs Samuel David Epstein og C. Jan-Wouter Zwart.] John Benjamins, Amsterdam.

1996b Introduction. Höskuldur Thráinsson, Samuel David Epstein og Steve Peter (ritstj.): Studies in Comparative Germanic Syntax II, bls. vii–xxxix. [Meðhöf. inngangs Samuel David Epstein og Steve Peter.] Kluwer, Dordrecht.

1996c On the (Non-)Universality of Functional Categories. Werner Abraham, Samuel David Epstein, Höskuldur Thráinsson og C. Jan-Wouter Zwart (ritstj.): Minimal Ideas. Syntactic Studies in the Minimalist Framework, bls. 253–281. John Benjamins, Amsterdam.

1996d VP-Internal Structure and Object Shift in Icelandic. [Meðhöf. Chris Collins.] Linguistic Inquiry 27:391–444.

1995 Modals and Double Modals in Scandinavian Languages. [Meðhöf. Sten Vikner.] Working Papers in Scandinavian Syntax 55:51–88.

1994 Comments on the Paper by Vikner. Norbert Hornstein og David Lightfoot (ritstj.): Verb Movement, bls. 149–162. Cambridge University Press, Cambridge.

1993 On the Structure of Infinitival Complements. Höskuldur Thráinsson, Samuel D. Epstein og Susumu Kuno (ritstj.): Harvard Working Papers in Linguistics 3:181–213.

1992 A Note on Underspecification and Binding. Susumu Kuno og Höskuldur Thráinsson (ritstj.): Harvard Working Papers in Linguistics 1:73–90.

1991 Long Distance Reflexives and the Typology of NPs. Jan Koster og Eric Reuland (ritstj.): Long Distance Anaphora, bls. 49–75. Cambridge University Press, Cambridge.

1990a A Semantic Reflexive in Icelandic. Joan Maling og Annie Zaenen (ritstj.): Modern Icelandic Syntax, bls. 289–307. Academic Press, San Diego.

1990b A Note on Icelandic Coordination. [Meðhöf. Joan Bresnan.] Joan Maling og Annie Zaenen (ritstj.): Modern Icelandic Syntax, bls. 355–365. Academic Press, San Diego.

1990c On Icelandic Word Order Once More. [Meðhöf. Eiríkur Rögnvaldsson.] Joan Maling og Annie Zaenen (ritstj.): Modern Icelandic Syntax, bls. 3–40. Academic Press, San Diego.

1989 Ritdómur um Anders Holmberg: Word Order and Syntactic Features in the Scandinavian Languages and English. Nordic Journal of Linguistics 12:59-77.

1987 What is a Reflexive Pronoun? R. D. S. Allen og Michael P. Barnes (ritstj.): Proceedings of the Seventh Biennial Conference of Teachers of Scandinavian Studies in Great Britain and Northern Ireland, bls. 107–127. University College London, London.

1986a V/1, V/2, V/3 in Icelandic. Hubert Haider og Martin Prinzhorn (ritstj.): Verb Second Phenomena in Germanic Languages, bls. 169–194. Foris, Dordrecht.

1986b Pro-drop, Topic-drop…: Where do Old and Modern Icelandic Fit in? [Meðhöfundur Þóra Björk Hjartardóttir.] Östen Dahl og Anders Holmberg (ritstj.): Scandinavian Syntax, bls. 150–161. University of Stockholm, Stockholm.

1986c On Auxiliaries, AUX and VPs in Icelandic. Lars Hellan & Kirsti Koch Christensen (ritstj.): Topics in Scandinavian Syntax, bls. 235-265. Reidel, Dordrecht.

1985 Case and Grammatical Relations: The Icelandic Passive. [Meðhöf. Annie Zaenen og Joan Maling.] Natural Language and Linguistic Theory 3:441-483.

1984 Different Types of Infinitival Complements in Icelandic. Wim de Geest & Yvan Putseys (ritstj.): Sentential Complementation, bls. 247-255. Foris, Dordrecht.

1980 Tilvísunarfornöfn? Íslenskt mál 2:53–96.

 

Greinar um hljóðfræði, hljóðkerfisfræði, mállýskur og fleira:

2003 Fonologiske dialekttræk på Island. Generationer og geografiske områder. [Meðhöfundur Kristján Árnason.] Gunnstein Akselberg, Anne Marit Bødal og Helge Sandøy (ritstj.): Nordisk dialektologi, bls. 151–196. Novus, Osló.

2000 Íslenskar mállýskur. [Meðhöfundur Kristján Árnason.] Þórunn Blöndal and Heimir Pálsson (ritstj.): Alfræði íslenskrar tungu. [Geisladiskur.]

2000 Um áhrif dönsku á íslensku og færeysku. Magnús Snædal og Turið Sigurðardóttir (ritstj.): Frændafundur 3:115–130. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

1997 Íslenskar mállýskur og færeyska(r). Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson og Torfi H. Tulinius (ritstj.): Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda, bls. 307–320. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

1992a The Interaction of Phonetics, Phonology and Morphology in an Icelandic Text-to-Speech System. [Meðhöf. Björn Granström og Pétur Helgason.] ICSLP 92 Proceedings, bls. 185–188. University of Alberta, Edmonton.

1992b Phonological Variation in 20th Century Icelandic. [Meðhöf. Kristján Árnason.] Íslenskt mál 14:89–128.

1990 An Icelandic Text-to-Speech System. [Meðhöf. Rolf Carlson, Björn Granström, Pétur Helgason.] Proceedings of ECART (European Conference on the Advancement of Rehabilitation Technology), section 3.7.

1986 Um skagfirsku. [Meðhöf. Kristján Árnason.] Íslenskt mál 8:31–62.

1984 Um reykvísku. [Meðhöf. Kristján Árnason.] Íslenskt mál 6:113–134.

1983a Icelandic Contrastive Stress, Intonation and Quantity. Papers from the Seventh Scandinavian Conference of Linguistics, bls. 385–394. University of Helsinki, Helsinki.

1983b Um málfar Vestur-Skaftfellinga. [Meðhöf. Kristján Árnason.] Íslenskt mál 5:81–103.

1981 Stuðlar, höfuðstafir, hljóðkerfi. Afmæliskveðja til Halldórs Halldórssonar 13.júlí 1981, bls. 110–123. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík.

1980 Sonorant Devoicing at Lake Mývatn. Even Hovdhaugen (ritstj.): Nordic Languages and Modern Linguistics [3], bls. 355–364. Universitetsforlaget, Oslo.

1978a Dialectal Variation as Evidence for Aspiration Theories. John Weinstock (ritstj.): Nordic Languages and Modern Linguistics 3, bls. 533–544. University of Texas Press, Austin.

1978b On the Phonology of Icelandic Preaspiration. Nordic Journal of Linguistics 1:3–54.

 

Greinar og annað efni sem varðar tal- og málmein:

1991 Subject-Verb Agreement in Agrammatic Aphasia. [Meðhöf. Sigríður Magnúsdóttir.] Papers from the 12t Scandinavian Conference of Linguistics, bls. 255–266. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

1990a Málstol og málfræðistol. Um heilastöðvar, máltruflanir og málfræði. [Meðhöf. Sigríður Magnúsdóttir.] Íslenskt mál 10–11:85–124.

1990b Agrammatism in Icelandic: Two Case Studies. [Meðhöf. Sigríður Magnúsdóttir.] Lise Menn og Loraine Obler (ritstj.): Agrammatic Aphasia. A Cross-Language Narrative Sourcebook, bls. 443–543. John Benjamins, Amsterdam.

1990c Icelandic-Language Materials: Control Subjects. [Meðhöf. Sigríður Magnúsdóttir.] Lise Menn & Loraine Obler (ritstj.): Agrammatic Aphasia. A Cross-Language Narrative Sourcebook, bls. 1549-1587. John Benjamins, Amsterdam.

1983 Greiningarpróf fyrir máltruflanir (afasíu). [Þýðing og staðfærsla á Boston Diagnostic Aphasia Examination eftir Goodglass og Kaplan. Meðhöf. Sigríður Magnúsdóttir.] Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, Reykjavík.

1981 Framburðarpróf. [Meðhöf. Sigríður Magnúsdóttir.] Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, Reykjavík.

 

Greinar um móðurmálskennslu, málstefnu, málfræðikenningar og fleira:

2009 Um stóran og lítinn staf. Einföld hjálparregla og dæmi um gagnsemi hennar. Íslenskt mál 31:133-148.

2009 Um hvað snýst málið? Um málfræði Chomskys, málkunnáttu og tilbrigði. Ritið 2/2009:7-31.

2001 Um nafngiftir hjálparsagnasambanda. Íslenskt mál 23:229–252.

1999 Hvað eru margar tíðir í íslensku og hvernig vitum við það? Íslenskt mál 21:181–224.

1998a Hvað á að kenna í málfræði í skólum og hver á að kenna það? Baldur Sigurðsson, Sigurður Konráðsson Örnólfur Thorsson (ritstj.): Greinar af sama meiði helgaðar Indriða Gíslasyni sjötugum, bls. 131–158. Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík.

1998b Um menntun íslenskukennara og heildstæða móðurmálskennslu. Mímir 46:45–50.

1998c Um undirbúning nýrrar námskrár í móðurmáli fyrir grunnskóla og framhaldsskóla. Skíma 43:36–45.

1997–98a Bill Clinton og íslenskar nafnvenjur. Íslenskt mál 19–20:209–217.

1997–98b Ég er afi minn. Íslenskt mál 19–20:217–225.

1997a Skýrsla forvinnuhóps á námsviði móðurmáls. [Meðhöf. Edda Kjartansdóttir, Ólafur Oddsson, Páll Ólafsson, Sigurður Konráðsson, Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir, Valdimar Gunnarsson.] Menntamálaráðuneytið, Reykjavík.

1997b Um innflutning og útflutning í íslenskri málfræði. Íslensk fræði í fortíð, nútíð og framtíð. Mímir, Reykjavík.

1996a Linguistics in Iceland in the 20th Century. Carol Henriksen, Even Hovdhaugen, Fred Karlsson og Bengt Sigurd (ritstj.): Studies in the History of Linguistics in Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden, bls. 324–64. Novus, Oslo.

1996b Is Icelandic a Natural Language? Kjartan G. Ottósson, Rut V. Fjeld og Arne Torp (ritstj.): Papers from the IXth Conference of Nordic and General Linguistics, bls. 9–36. Novus, Oslo.

1994 Icelandic. Ekkehard König og Johan van der Auwera (ritstj.): The Germanic Languages, bls. 142–189. Routledge, London.

1990 Er hægt að leiðbeina um þýðingar? [Meðhöf. Heimir Pálsson.] Orð og tunga 2:59–66.

1987a Um málvöndun og framburðarkennslu í tilefni af nefndarstarfi. Skíma 25:4–10.

1987a Málrannsóknir og málvöndun. Móðurmálið, bls. 15–23. Vísindafélag Íslendinga, Reykjavík.

1985 Um athugun á framburði og eðlilegt mál. Andvari 110:100–120.

1983a Um orðflokka og fleira. Skíma 18:25–30.

1983b „Ekki til ï fleirtölu.” Íslenskt mál 5:175–177.

1982 Bölvuð talvan. Íslenskt mál 4:293–294.

1981 Íranskeisari og íslenskt mál. Íslenskt mál 3:147–151.

1979 Málrannsóknir og móðurmálskennsla. Skíma 2(3):3–9.

 

Ritstjórn fræðirita:

1996– Ritstjóri tímaritsins Íslenskt mál [einnig á árunum 1980–1983].

2002 Hreinn Benediktsson: Linguistic Studies, Historical and Comparative. [Greinasafn Hreins, með formála, inngangi o.s.frv. Meðritstj. Guðrún Þórhallsdóttir, Jón G. Friðjónsson, Kjartan Ottosson.] Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

1996a Minimal Ideas. Syntactic Studies in the Minimalist Framework. John Benjamins, Amsterdam. [Meðritstj. Werner Abraham, Samuel David Epstein og C. Jan-Wouter Zwart.

1996b Studies in Comparative Germanic Syntax II. Kluwer, Dordrecht. [Meðritstj. Samuel David Epstein og Steve Peter.]

1995 Harvard Working Papers in Linguistics 5. [Meðritstj. Samuel David Epstein, Steve Peter, Andrea Calabrese, Bert Vaux og Susumu Kuno.] Málvísindadeild Harvardháskóla, Cambridge.

1994 Harvard Working Papers in Linguistics 4. [Meðritstj. Samuel David Epstein og Susumu Kuno.] Málvísindadeild Harvardháskóla, Cambridge.

1993a Harvard Working Papers in Linguistics 3. [Meðritstj. Samuel David Epstein og Susumu Kuno.] Málvísindadeild Harvardháskóla, Cambridge.

1993b Harvard Working Papers in Linguistics 2. [Meðritstj. Andrea Calabrese, Jill Carrier, Mark Hale og Calvert Watkins.] Málvísindadeild Harvardháskóla, Cambridge.

1992 Harvard Working Papers in Linguistics 1. [Meðritstj. Susumu Kuno.] Málvísindaeild Harvardháskóla, Cambridge.