Grátónar

Grátónar eru unnir úr svörtu og hvítu.

Hvernig myndast grátónar án þess að nota svart og hvítt?

Ef þú blandar saman einhverjum úr frumlitunum þá fáum við grátóna lit.

Litastjarna Johannesar Itten

 

Hér sjáum við litastjörnuna þar sem liturinn er blandaður hvítu eða svörtu.

Við lýsum liti með hvítu en dekkjum liti með svörtu.

Ljóst- dökkt / dagur- nótt.

Svart- hvítt ….þar er andstæðan sterkust.

Svart flauel er sennilega svartasta svart og steinefnið barít hvítasta hvítt. það er aðeins einn svartasti svartur og einn hvítasti hvítur en óendanlega margir gráir á á milli sem mynda samfelldan skala.

Hlutlaus (nautral) grár er afskiptalaus og líflaus. Hann er þögull og verður auðveldlega fyrir á áhrifum af öðrum litum. Hann á lífið og karakterinn undir nágrönunum komið. Stundum er hann eins og vampíra sem sýgur sig fastan við aðra liti. Þetta er einmitt það sem listamenn notfæra sér. þrátt fyrir litleysið og lífleysið er grár gífurlega mikilvægur í allri listsköpun.
Grátt getum við búið til með því að blanda saman svörtu og hvítu og með því að blanda andstæðulitunum saman. 

Grátónaskalinn

Heimildir:

©hafdís ólafsdóttir
http://vefir.multimedia.is/hafdis/lit/litahringurinn.htm

Wikipedia
http://is.wikibooks.org/wiki/Litahringur