Að mála vegg í lit.

Kennsluefni um að mála vegg.

Að mála vegg getur breytt rými til batnaðar þess vegna er mikilvægt að  huga að litavali. Litir geta breytt stærð og lögun berbergisins . Ljósir litir stækka herbergi, en dökkir minnka . Það er góð hugmynd að gera litaprufu svo þú getir metið litinn í réttu samhengi . Mundu að litirnir verða dekkri á stærri fleti . Skoðaðu alltaf litina í samhengi áður en þú tekur ákvörðun. Skoðaðu litinn í þeirri birtu sem er ríkjandi þar sem þú ætlar að nota hann – dagsbirtu, ljósaperu eða flúrljósi . Mundu að velja lit sem þér líkar og hvaða stemmingu þú ætlar að skapa og auðvitað að ganga út frá þínum smekkur.

Kynning: Að sýna á einfaldan hátt hvernig á að mála veggi í lit og ramma vegginn inn.

[youtube width=”640″ height=”360″]http://www.youtube.com/watch?v=QozjLSvQWzs[/youtube]

 

[youtube width=”640″ height=”360″]http://www.youtube.com/watch?v=KpFmLPBUc2A[/youtube]