Litgreining

Af hverju fer fólk í litgreiningu ?

Litgreining skiptir mjög miklu máli varðandi  sjálftraust fólks. Hvernig blanda á litum saman út frá persónuleika,atvinnu og lífstíl. Litir geta myndað sjónblekkingu. Gert viðkomandi grennri eldri,yngri,sparilegan,sportlegan og svo framvegis.  70% af fötum manns  í fataskápnum á að vera naturallitir.

Fólk verður að nota svo auka flokkinn til að blanda við naturallitina. Ef einhver litur er í tísku og hann er ekki á kortinu kennir litafræðingur hvernig við notum hann samt út frá litahringnum og litakortinu.

Hefðir hafa skapast við notkunn lita.það eru ákveðnir viðskiptalitir,sportlitir og sparilitir .  það væri ekki viðunandi að að viðskiptatýpan væri mikið í bleiku eða sport týpan í brúnu.

Litgreining setur punktinn yfir I.

[youtube width=”640″ height=”360″]http://www.youtube.com/watch?v=0MAH3MyJPxo[/youtube]