Raflýsing

Hvernig hefur áhrif ljóss og litar á okkur og umhverfið ?  Í ljósgjafa er hægt að fá nokkrar útfærslur af litaafbrigðum sem hafa mismunandi áhrif á okkur.

Ljósgjafar gefa frá sér  mismunandi lit og hafa mismunandi tilgang eftir því hvar, og við hvaða aðstæður lýsing er notuð.

Hér fyrir neðan eru glærur yfir nokkur afbrigði lýsinga.