Vettfangsferðir

Harpa

Í hörpu verður raflýsing skoðuð sérstaklega og þá stemmingu sem hún skapar í tónleikasölum, fundarsölum veitingar-rýmum og hjúp.

Grjótarþorpið

Í grjótarþorpinu eru margar litríkar byggingar og skemmtilegar samsetningar sem við komum til með að skoða.

Kringlan/Smáralind

Við förum og skoðum litasamsetningar í verslunum og sjáum hvaða liti kaupmenn nota til þess að skreyta og í leiðinni pælum við í sálfræðilegum eiginleikum lita í verslunum.

Listasafn

Við förum á listasafn og skoðum málverk og eða verk úr frá litasamsetningum.

Tískusýning

Við kynnumst heitustu litunum í tísku og förðun.

Auglýsingastofa

Heimsækum auglýsingastofu og fáum kynningu á litum og áhrifum þeirra í auglýsingum.