RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni

RANNUM stendur að ráðstefnunni Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni – 13. og 14. ágúst nk. – í samstarfi við Samtök áhugafólks um skólaþróun. Sjá nánari upplýsingar á http://skolathroun.is/radstefnur/snjallt-skolastarf/

Gert er ráð fyrir að hluti ráðstefnunnar verði í beinni útsendingu þar á meðal erindi Dr. Jennifer Rowsell kl. 15 þann 13. ágúst.

Aðalfundur RANNUM 2019 14. maí kl. 16, K206

Aðalfundur RANNUM 2019 verður haldinn þriðjudag 14. maí í K206 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð. Útsending jafnframt á https://c.deic.dk/rannum

Dagskrá

1. Skýrsla forstöðumanns um starfsárið 2018
2. Verkefni framundan – umræða
3. Önnur mál

Léttar veitingar og spjall

2. maí kl. 15 – Hlutir í lífi okkar: Skoðum með Gro Skåland hugmyndir Karenar Barad um hluthyggju

Gro Skåland, doktorsnemi við Department of Education, University of Oslo verður með vinnusmiðju á vegum rannsóknarstofanna RANNUM og RASK

Objects in our life: A shared reading of Karen Barad´s agential realism

Tími: 2. maí 15:00 – 17:00

Staðsetning: Aðalbygging Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/Stakkahlíð, K206

Gro er stödd hér á landi í tengslum við Evrópuverkefnið MakEY – sköpunarsmiðjur (e. makerspaces) í menntun ungra barna. Hún lýsir smiðjunni svo:

I am working on a project on how a public library in Norway translates the ideas of the informal maker-movement into the semi-formal library practice. The approach to this change of practice takes departure in Yrjö Engeström´s theory of expansive learning, and his ideas may have some similarities with Barad´s agential realism. Recently, researchers looking into learning in makerspaces has paid attention to Barad, and a need for good reasons to choose the one before the other or as an alternative – to combine them seems present. However, going into Barad´s philosophy is a process of growth  – dwelling in it for a long time seems necessary. Barad´s work has implications for several topics, spanning from gender performativity to groundbreaking ideas concerning epistemological and ontological questions in research.

Research on learning in makerspaces is a growing field and is only in its very beginning. What is maybe new to educational research in that concern is that the practice in makerspaces seems to be more of a hands-on activity than verbal. It has been an increasing interest for exploring new approaches to how the material, sensory and embodied aspects of learning are to be understood in these contexts, and Barad´s agential realism is one of them.

Preparations: bring one favourite object or a picture of it, and prepare to say a few words about the object and your relation to it.

It is not required to read the literature before the workshop –  the idea is to go deep into short excerpts of Barads work – bracketing the text together and discuss how the concepts introduced may inform how we understand the role of everyday objects that surrounds us. For those who want to read Barad´s book later, a free pdf is to find in the dropbox “BaradWorkshop”. Sign up for the workshop by sending an e-mail to: soljak@hi.is ,and you will get access to the dropbox.

Barad, K. (2007). Meeting The Universe Halfway. Quantum physics and the entanglement of matter and meaning. London: Duke University Press.

Málstofan verður á ensku. Þeir sem vilja skrá sig látið Sólveigu Jakobsdóttur vita soljak@hi.is og þá fáið þið aðgang að efni eftir Barad

 • Slökkt á athugasemdum við 2. maí kl. 15 – Hlutir í lífi okkar: Skoðum með Gro Skåland hugmyndir Karenar Barad um hluthyggju
 • Email to friend
 • Blog it
 • Stay updated

Menntakvika: upptökur af málstofum RANNUM

RANNUM var með þrjár málstofur á Menntakviku, árlegu þingi Menntavísindasviðs, 12. október. Nánari upplýsingar og upptökur eru nú aðgengilegar

http://skrif.hi.is/rannum/menntakvika/menntakvika-2018/

Bobby Nisha: Vinnustofa/málstofa um sýndarveruleika og sköpun

Dr. Bobby Nisha frá University of Sheffield verður með vinnustofu 30. ágúst kl. 16:30-18:15 í stofu K205 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð. Allir velkomnir. Bobby er stödd hér á landi í tengslum við Evrópuverkefnið MakEY – Makerspaces in the Early Years.

The enhancement of creativity and innovation with virtual reality. 

A socio-cultural-psychological shift has been made possible with learning that is enabled by technology. The emergence and omnipresence of artificial intelligence and immersive visualization technologies have the potential to shape/re-shape the boundaries of creative imagination and expression. This workshop will elucidate the future trajectories of how education is set to evolve with new age technology of immersive virtual reality. It will talk through the opportunities and means to envisage and create learning environments that acts as creative incubators in which learners are mentored, stimulated, provoked and engaged with virtual reality. It will further expand on how virtual reality and augmented reality can serve as a platform for respecting the self-expression and individuality of learners to further inspire creative thinking. The boundaries of cognitive capacities define and engage with creative endeavours and is conditioned physical, conceptual, actual and deceptive frames of references.  Creative endeavours with immersive visualization technology show that there is immense potential to tap in to the domains of experiential learning especially when it comes to design as the participant is not in the allocentric spatial frame of reference.

 

The workshop will present two case studies where young children engaged with virtual reality, augmented reality and 3D printing. Through the case studies the workshop will demonstrate the activities embedded a subconscious and emotionally laden multimodal process and how that contributed to the capability to draw on different semiotic modes and to transform meanings between them. The workshop will further present a series of guided hands-on exercise with augmented and virtual reality with the work flow.

Ný handbók um fjar- og netnám á grunn- og framhaldsskólastigi

17. apríl kom út ný handbók um fjar- og netnám á grunn- og framhaldsskólastigi. Hún er gefin út í opnum aðgangi og er einn kaflinn eftir tvo stjórnarmeðlimi RANNUM. Í honum er greint frá þróun fjar- og netnáms á þessu skólastigi hér á landi.

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2018). The development of K-12 online and blended learning in Iceland. Í K. Kennedy og R. Ferdig (ritstj.), Handbook of K-12 online and blended learning research (2. útgáfa, bls. 649-664). Pittsburgh, PA: ETC Press. Sótt af http://repository.cmu.edu/etcpress/82/

Aðalfundur RANNUM 2018

Aðalfundur RANNUM 2018 verður haldinn 11. apríl kl. 15:30 í K205 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð. Útsending jafnframt á https://c.deic.dk/rannum

Dagskrá

1. Skýrsla forstöðumanns um starfsárið 2017
2. Tilnefning stjórnar til þriggja ára 2018-2020
3. Verkefni framundan – umræða
4. Önnur mál

Léttar veitingar og spjall

Málstofa 15.3. kl. 15:30 um nýsköpunarsmiðjur/gerver

15.3. 2018 kl. 15:30-16:30 Stofu K206 í Aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð

Útsending verður einnig í https://c.deic.dk/rannum

Designing for making across kindergarten and science museum: Tensions and opportunities

Fræðimennirnir Alfredo Jornet og Ole Smørdal við Háskólann í Osló eru staddir hér á landi í tengslum við Evrópuverkefnið MakEY – makerspaces in the early years. Þeir munu halda erindi um tilviksrannsókn í Noregi sem þeir hafa skipulagt í tengslum við verkefnið og er um nýsköpunarsmiðjur í vísindasöfnum og hvernig má nýta þær í menntun ungra barna. Hér fyrir neðan er nánari lýsing.

Makerspaces are becoming common in science centers and museums targeting youth and adults, but little is known about how these spaces might be designed for supporting younger children’s creativity and knowledge. In this presentation, we report on design-based research involving ​​the university, a science and technology museum, and a kindergarten in Norway, who collaborate to develop and test design concepts for makerspaces targeting 5-6 years old children. The research comprises several phases, including initial ethnographic observations of children playing at their kindergarten and during existing activities at the museum. These observations​ become input to ​design workshops in which the goal is to develo a makerspace activity suitable for but also taking an innovative approach to the needs and motivations of early years education. Using a sociocultural approach, we identify design concepts and analyze the different ways in which the socio-material conditions surrounding the design and implementation of the ​pilot activity support and/or hinder opportunities for learning and creativity. Preliminary findings suggest the prevalence of cultural and historical tensions between the need to provide structure and constraint to facilitate young learner’s participation, and the goal of supporting freedom and creativity. Findings also suggest the importance of developing maker projects spanning across the kindergarten and the science museum, rather than being limited to the latter, and the importance of considering how strong and weak framing approaches structure opportunities for engaging in creative making.

 

 

Menntakvika 2017: Tvær málstofur RANNUM

RANNUM stóð fyrir tveimur málstofum á Menntakviku – árlegu þingi Menntavísindasviðs í aðalbygginu sviðsins í Stakkahlíð 6. október sl.

Útsending var frá málstofum okkar á https://c.deic.dk/ut og þær teknar upp að venju.

Glærur og upptökur má nálgast á
http://skrif.hi.is/rannum/menntakvika/menntakvika-2017/

Málstofa um opið netnám, stafræna tækni og starfsþróun kl. 9-10:30

 • Tryggvi Thayer: Eru MÚKK framtíð háskólanáms?
 • Sólveig Jakobsdóttir: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund
 • Guðmundur Ingi Markússon: eTwinning: Starfsþróun kennara, færni nemenda og stafræn borgaravitund
 • Bernharð Antoníusson og Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Hákon Hákonarson og Arnar Úlafarsson: Opnar kennslubækur – hagur nemenda og kennara

Málstofa um Makerspaces í menntun ungra barna kl. kl. 13:15-14:45

 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir: Gerver og framtíðarmöguleikar
 • MakEY-hópurinn: Makerspaces á Íslandi: Hver eru viðhorf kennara ungra barna og fagfólks á söfnum og í nýsköpunarsmiðjum?
 • Bjarndís Fjóla Jónsdóttir o.fl.: Makerspaces í grunnskólum?
 • Þórdís Sævarsdóttir: Uppfinningaskóli Innoent

Einnig er margt fleira áhugavert í boði á Menntakviku – kynnið ykkur endilega dagskránna.

Börn á faraldsfæti: Rannsóknir á menntun barna án fastrar búsetu

Málstofa á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun og Rannsóknarstofu í fjölmenningarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands var haldin
4. september 2017, kl. 15:00 í H205 (útsending á https://c.deic.dk/ut)

Á málstofunni flutti Dr. Robyn Henderson fræðimaður við University of Southern Queensland erindi um rannsóknir sínar á undanförnum 17 árum sem tengjast læsi barna farandverkafólks í Ástralíu og hvernig kennarar sinna þörfum barna sem flakka á milli skóla. Hún ræddi um kennsluhætti sem geta stutt „nýju” börnin í kennslustofunni og tengdi þær niðurstöður við móttöku og menntun barna innflytjenda og flóttafólks. Hér má nálgast glærur og upptöku af erindi hennar. Glærur Robyn Henderson  Upptaka af erindi.

 Kids who move: Researching schooling for mobile students; rethinking pedagogy

 This seminar traces 17 years of research about mobile farm workers’ school-aged children in the Australian context. This research began with an investigation into the the literacy learning of this particular group of mobile students. While the initial research highlighted the way that deficit discourses about mobile students circulated in schools and communities, later research has started to identify positive stories about how teachers cater for mobile students and about the types of pedagogies that might support ‘new’ students in classrooms. The thinking around ‘new’ students also relates to immigrant and refugee students, as they too are ‘new’ students who move into school contexts.

Fræðistörf Dr. Robyn Henderson tengjast meðal annars þróun læsis, stafrænu læsi, félagslegu réttlæti og starfsþróun.

Hún ritstýrir tímaritinu Literacy Learning: The Middle Years á vegum samtakanna Australian Literacy Educators’ Association

Nánari upplýsingar um hana má finna á

https://staffprofile.usq.edu.au/profile/Robyn-Henderson

Page 1 of 9:1 2 3 4 »Last »