RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Ný handbók um fjar- og netnám á grunn- og framhaldsskólastigi

17. apríl kom út ný handbók um fjar- og netnám á grunn- og framhaldsskólastigi. Hún er gefin út í opnum aðgangi og er einn kaflinn eftir tvo stjórnarmeðlimi RANNUM. Í honum er greint frá þróun fjar- og netnáms á þessu skólastigi hér á landi.

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2018). The development of K-12 online and blended learning in Iceland. Í K. Kennedy og R. Ferdig (ritstj.), Handbook of K-12 online and blended learning research (2. útgáfa, bls. 649-664). Pittsburgh, PA: ETC Press. Sótt af http://repository.cmu.edu/etcpress/82/

Aðalfundur RANNUM 2018

Aðalfundur RANNUM 2018 verður haldinn 11. apríl kl. 15:30 í K205 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð. Útsending jafnframt á https://c.deic.dk/rannum

Dagskrá

1. Skýrsla forstöðumanns um starfsárið 2017
2. Tilnefning stjórnar til þriggja ára 2018-2020
3. Verkefni framundan – umræða
4. Önnur mál

Léttar veitingar og spjall

Málstofa 15.3. kl. 15:30 um nýsköpunarsmiðjur/gerver

15.3. 2018 kl. 15:30-16:30 Stofu K206 í Aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð

Útsending verður einnig í https://c.deic.dk/rannum

Designing for making across kindergarten and science museum: Tensions and opportunities

Fræðimennirnir Alfredo Jornet og Ole Smørdal við Háskólann í Osló eru staddir hér á landi í tengslum við Evrópuverkefnið MakEY – makerspaces in the early years. Þeir munu halda erindi um tilviksrannsókn í Noregi sem þeir hafa skipulagt í tengslum við verkefnið og er um nýsköpunarsmiðjur í vísindasöfnum og hvernig má nýta þær í menntun ungra barna. Hér fyrir neðan er nánari lýsing.

Makerspaces are becoming common in science centers and museums targeting youth and adults, but little is known about how these spaces might be designed for supporting younger children’s creativity and knowledge. In this presentation, we report on design-based research involving ​​the university, a science and technology museum, and a kindergarten in Norway, who collaborate to develop and test design concepts for makerspaces targeting 5-6 years old children. The research comprises several phases, including initial ethnographic observations of children playing at their kindergarten and during existing activities at the museum. These observations​ become input to ​design workshops in which the goal is to develo a makerspace activity suitable for but also taking an innovative approach to the needs and motivations of early years education. Using a sociocultural approach, we identify design concepts and analyze the different ways in which the socio-material conditions surrounding the design and implementation of the ​pilot activity support and/or hinder opportunities for learning and creativity. Preliminary findings suggest the prevalence of cultural and historical tensions between the need to provide structure and constraint to facilitate young learner’s participation, and the goal of supporting freedom and creativity. Findings also suggest the importance of developing maker projects spanning across the kindergarten and the science museum, rather than being limited to the latter, and the importance of considering how strong and weak framing approaches structure opportunities for engaging in creative making.

 

 

Menntakvika 2017: Tvær málstofur RANNUM

RANNUM stóð fyrir tveimur málstofum á Menntakviku – árlegu þingi Menntavísindasviðs í aðalbygginu sviðsins í Stakkahlíð 6. október sl.

Útsending var frá málstofum okkar á https://c.deic.dk/ut og þær teknar upp að venju.

Glærur og upptökur má nálgast á
http://skrif.hi.is/rannum/menntakvika/menntakvika-2017/

Málstofa um opið netnám, stafræna tækni og starfsþróun kl. 9-10:30

 • Tryggvi Thayer: Eru MÚKK framtíð háskólanáms?
 • Sólveig Jakobsdóttir: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund
 • Guðmundur Ingi Markússon: eTwinning: Starfsþróun kennara, færni nemenda og stafræn borgaravitund
 • Bernharð Antoníusson og Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Hákon Hákonarson og Arnar Úlafarsson: Opnar kennslubækur – hagur nemenda og kennara

Málstofa um Makerspaces í menntun ungra barna kl. kl. 13:15-14:45

 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir: Gerver og framtíðarmöguleikar
 • MakEY-hópurinn: Makerspaces á Íslandi: Hver eru viðhorf kennara ungra barna og fagfólks á söfnum og í nýsköpunarsmiðjum?
 • Bjarndís Fjóla Jónsdóttir o.fl.: Makerspaces í grunnskólum?
 • Þórdís Sævarsdóttir: Uppfinningaskóli Innoent

Einnig er margt fleira áhugavert í boði á Menntakviku – kynnið ykkur endilega dagskránna.

Börn á faraldsfæti: Rannsóknir á menntun barna án fastrar búsetu

Málstofa á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun og Rannsóknarstofu í fjölmenningarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands var haldin
4. september 2017, kl. 15:00 í H205 (útsending á https://c.deic.dk/ut)

Á málstofunni flutti Dr. Robyn Henderson fræðimaður við University of Southern Queensland erindi um rannsóknir sínar á undanförnum 17 árum sem tengjast læsi barna farandverkafólks í Ástralíu og hvernig kennarar sinna þörfum barna sem flakka á milli skóla. Hún ræddi um kennsluhætti sem geta stutt „nýju” börnin í kennslustofunni og tengdi þær niðurstöður við móttöku og menntun barna innflytjenda og flóttafólks. Hér má nálgast glærur og upptöku af erindi hennar. Glærur Robyn Henderson  Upptaka af erindi.

 Kids who move: Researching schooling for mobile students; rethinking pedagogy

 This seminar traces 17 years of research about mobile farm workers’ school-aged children in the Australian context. This research began with an investigation into the the literacy learning of this particular group of mobile students. While the initial research highlighted the way that deficit discourses about mobile students circulated in schools and communities, later research has started to identify positive stories about how teachers cater for mobile students and about the types of pedagogies that might support ‘new’ students in classrooms. The thinking around ‘new’ students also relates to immigrant and refugee students, as they too are ‘new’ students who move into school contexts.

Fræðistörf Dr. Robyn Henderson tengjast meðal annars þróun læsis, stafrænu læsi, félagslegu réttlæti og starfsþróun.

Hún ritstýrir tímaritinu Literacy Learning: The Middle Years á vegum samtakanna Australian Literacy Educators’ Association

Nánari upplýsingar um hana má finna á

https://staffprofile.usq.edu.au/profile/Robyn-Henderson

Aðalfundur RANNUM 2017

Aðalfundur RANNUM 2017 7. júní 2017

Stofu K207 Aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð

Útsending á https://c.deic.dk/rannum (gott að tengjast með Chrome)

Dagskrá

 • Skýrsla forstöðumanns
 • Verkefni í deiglu
 • Önnur mál

Léttar veitingar

Þátttaka í MakEY verkefninu

Málstofa um börn og notkun stafrænna miðla – heima og í nýsköpunarsmiðjum eða gerverum (e. makerspaces)

fionaRANNUM tekur þátt í MakEY Evrópuverkefninu, sjá nánari upplýsingar á http://makeyproject.eu og hér. Fiona L. Scott var stödd hér á landi í tengslum við verkefnið og hélt erindi um rannsóknir sínar á vegum RANNUM, RASK, RAUN og RannUNG 19.4. 2017. Auk þess kynnti Skúlína Hlíf Kjartansdóttir doktorsnemi við HÍ Makey verkefnið. Upptökur er að finna hér: https://vimeo.com/album/4546560

Menntakvika 2016

RANNUM bauð upp á þrjár málstofur á Menntakviku 2016 um þróun fjar- og netnáms; leikandi nám; og  stafræn verkefni með börnum á leikskóla

Dagskrá og upptökur er að finna á http://skrif.hi.is/rannum/menntakvika/menntakvika-2016/

Orðstír deyr aldregi… Málþing um stafræna borgaravitund í menntun og uppeldi

jasonTakið daginn frá! Dr. Jason Ohler, sérfræðingur um upplýsingatækni í skólastarfi verður aðalfyrirlesari á málþingi sem verður 2. júní kl. 14-17 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð í Reykjavík. Sjá nánari upplýsingar á Menntamiðju. Dagskráin komin þar.

Skráning á málþingið er hér.

Meðal aðstandenda málþingsins er RANNUM – Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar3f – félag um upplýsingatækni í menntun, Heimili og skóliSAFT verkefnið og Menntamiðja.

Stafrænar ferilmöppur í meistaranámi

DSC00384Dr. Debra Hoven, associate professor við Athabasca University í Kanada flutti erindi um stafrænar ferilmöppur í málstofu á vegum RANNUM.

Tími: 2. mars 2016, K204 aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð

Útsending á: https://c.deic.dk/rannum

Upptaka: https://c.deic.dk/p53m6d65j4r/

Glærur:Debra Hoven eportfolios and critical reflection

Titill: Guidelines for developing critical reflection among online MEd students through e-portfolios

Lýsing:
E-portfolios create the opportunity for peer, instructor or general public feedback and commentary and can be an effective tool for reflection on practice, facilitating learning-workplace transition. Abrami and Barrett (2005) argue that e-portfolios may even scaffold attempts at knowledge construction.  While an extensive body of research exists on the uses of e-portfolios (Batson, 2011; Ehiyazaryan-White, 2012; Pitts & Rugirello, 2012), e-portfolios in graduate-level education have received comparably little attention (Butler, 2006). This presentation reports on an action research study of the developmental stages of critical reflection among graduate students and suggests some resources.

Critical reflection, and particularly critical self-reflection can be a difficult facility for some students to develop. The presentation will begin with a problem-solving activity to elicit participants’ understanding of what critical reflection is, its role in lifelong and life-wide learning and their experiences of student difficulties in developing and expressing these. Some findings will then be offered on a study gathering evidence of the developmental stages of critical reflection, suggesting some processes to foster the achievement of critical self-reflection among online graduate students. Based on action research methodology, this project started with an analysis of e-portfolio literature and former student e-portfolio documents and then interviewed some of the student authors of these e-portfolios. Questions asked included their understanding of what constitutes critical reflection, the mind blocks and revelations experienced during the development process and their suggestions for improvements to the resourcing of e-portfolio development. Transcriptions of the interviews were analyzed using qualitative software and these analyses were then compared to analyses of the e-portfolio documents of the same students. A range of strategies and processes were then compiled and evaluated, aimed at supporting or scaffolding the development of critical reflection among graduate students. These findings will open discussion of comparative applicability of the findings.

 

 

Page 1 of 8:1 2 3 4 »Last »