Stjórn RANNUM var upphaflega tilnefnd á fundi stofnaðila 11. febrúar 2009 en endurnýjuð 2012 (mars) og 2015 (nóvember)

Núverandi stjórn frá nóvember 2015

Akademískir starfsmenn við Menntavísindasvið:

Fulltrúar framhaldsnema við Menntavísindasvið:

  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, doktorsnemi (2012-)

Fulltrúar stuðnings/samstarfsaðila tilnefna áheyrnarfulltrúa:

  • Guðberg K. Jónsson f.h. Heimilis og Skóla og SAFT verkefnisins (2009; 2015-)
  • Elínborg Siggeirsdóttir (2013-) f.h. 3f – félags um upplýsingatækni í menntun
  • Tryggvi B. Thayer (2015-) f.h. Menntamiðju