Spurt um frágang

Spurning:
Hvernig get ég fundið einhvern til að prófarkarlesa verkefnið mitt?

Svar:
Á heimasíðu ritvers er að finna skrá yfir einstaklinga sem taka að sér að prófarkarlesa lokaverkefni.