Titlar orðabóka og uppflettirita

Titlar orðabóka og uppflettirita eru skáletraðir.

Dóra Hafsteinsdóttir (ritstjóri). (2006). Stafsetningarorðabókin. Reykjavík: JPV útgáfa.

Jakob Benediktsson (ritstjóri). (1998). Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning.

Stundum á við að skrá færslur í uppflettiritum (einkum alfræðiorðabókum og hugtakasöfnum) líkt og um kafla í ritstýrðum bókum sé að ræða. Þá er skráð uppflettiorð en ekki blaðsíðutal. Upplettiorðið er ekki skáletrað heldur titill bókar.  Sjá um skipt og óskipt titilsæti.

Greenlee. A. (2005). Familiy stories. Í Cullinan, B. E. og Person Diane. G. (ritstjórar), The Continuum encyclopedia of children’s literature. New York: Continuum.

Óskar Halldórsson. (1998). Hrynjandi. Í Jakob Benediktsson (ritstjóri), Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning.