Lög, reglugerðir og samþykktir

Snið:
Titill nr. xx/setningarár.

Ýmis lög eru einnig alþjóðlegar samþykktir og hægt að skrá á báða vegu. Sjá nánar um skráningu alþjóðlegra samþykkta hér.


Heimildaskrá

Lög um grunnskóla nr. 49/1991.

Lög um grunnskóla nr. 91/2008.

Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins nr. 19/2013.

Reglugerð um hávaða nr. 724/2008.

Samþykkt um hundahald í Reykjavík, með síðari breytingum nr. 153/2005 og 410/2007  nr. 52/2002.


Tilvísanir

(lög um grunnskóla nr. 49/1991) eða lög um grunnskóla (nr. 49/1991)
(lög um grunnskóla nr. 91/2008) eða lög um grunnskóla (nr. 91/2008)
(lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins nr. 19/2013) eða lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (nr. 19/2013)
(reglugerð um hávaða nr. 724/2008) eða reglugerð um hávaða (nr. 724/2008)
(samþykkt um hundahald í Reykjavík nr. 52/2002) eða samþykkt um hundahald í Reykjavík (nr. 52/2002)


Aðalnámskrá


Síðast uppfært 11. nóvember 2014