Kaflar í ritröðum

Snið A: Prentaður kafli í ritröð
Nafn höfundar. (ártal). Titill kafla. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri ritraðar), Titill ritraðar: x. bindi. Titill bindis (bls. xx–xx). Útgáfustaður: Útgefandi.

Snið B: Rafrænn kafli í ritröð með DOI-númeri
Nafn höfundar. (ártal). Titill kafla. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri ritraðar), Titill ritraðar: x. bindi. Titill bindis (bls. xx–xx). doi:xxxx

Snið C:  Rafrænn kafli í ritröð með vefslóð
Nafn höfundar. (ártal). Titill kafla. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri ritraðar), Titill ritraðar: x. bindi. Titill bindis (bls. xx–xx). Sótt af www.xx


Heimildaskrá

Lerner, R. M. (2006). Developmental science, developmental systems, and contemporary theories of human development. Í W. Damon og R. M. Lerner (ritstjórar ritraðar), Handbook of child psychology: 1. bindi. Theoretical models of human development (6. útgáfa, bls. 1‒17). Hoboken: Wiley.

Rutter, M. (1979). Protective factors in children‘s responses to stress and disadvantage. Í M. W. Kent og J. E. Rolf (ritstjórar ritraðar), Primary prevention in psychopathology: 3. bindi. Social competence in children (bls. 49‒74). Hanover: University Press of New England.


Tilvísanir

(Lerner, 2006) eða Lerner (2006
(Rutter, 1979) eða Rutter (1979)


 

Síðast uppfært 4. júní 2015