Erindi í ráðstefnuriti

Snið A: Prentað ráðstefnurit
Nafn höfundar. (ártal). Titill erindis. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill ráðstefnurits (bls. xx–xx). Útgáfustaður: Útgefandi.

Snið B: Rafrænt ráðstefnurit með DOI-númeri
Nafn höfundar. (ártal). Titill erindis. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill ráðstefnurits (bls. xx–xx). doi:xxxx

Snið C: Rafrænt ráðstefnurit með vefslóð
Nafn höfundar. (ártal). Titill erindis. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill ráðstefnurits (bls. xx–xx). Sótt af www.xx

Meira um nöfn ritstjóra hér.


Heimildaskrá

Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir. (2010). Að hemja hundrað flær á hörðu skinni… Ofbeldi og refsingar barna. Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (ritstjórar), Rannsóknir í félagsvísindum XI (bls. 51–57). Sótt af http://hdl.handle.net/1946/6757

Hanna Óladóttir. (2010). Breytileiki í máli sem hluti af máluppeldi grunnskólanema. Námskrár, kennslubækur og veruleikinn í skólastofunni. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/011.pdf

Swedenmark, J. (1991). What Does the Novel Know? Í Halldór Ármann Sigurðsson (ritstjóri), Papers from the Twelfth Scandinavian Conference of Linguistics (bls. 54–130). Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.


Tilvísanir

(Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir, 2010) eða Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir (2010)
(Hanna Óladóttir, 2010) eða Hanna Óladóttir (2010)
(Swedenmark, 1991) eða Swedenmark (1991)