Um vefinn

Vefur þessi er á ábyrgð ritvers Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Frumdrög að handriti voru tekin saman sumarið 2011 af Ingibjörgu Kjartansdóttur en Helga Birgisdóttir og Sigrún Tómasdóttir juku við það, breyttu, bættu og ófu allan vefinn haustið 2012. Baldur Sigurðsson, forstöðumaður ritvers, hafði umsjón með verkinu og ber ábyrgð á því.

Sjá einnig nánari upplýsingar um APA-staðalinn og íslenska aðlögun hans.

Sífellt er unnið að því að gera vefinn betri. Öllum athugasemdum og ábendingum er því vel tekið. Vinsamlegast hafið samband á netfangið ritvermvs@hi.is 

Vefurinn var uppfærður í heild í nóvember 2012
Vefurinn var síðast uppfærður í heild í lok maí og byrjun júní 2013.


Baldur Sigurðsson, forstöðumaður ritvers á Menntavísindasviði
Helga Birgisdóttir
Sigrún Tómasdóttir


Top