Tónmennt og tónmenntakennsla

Heim

Á þessum vef er að finna efni sem styður við nám og kennslu í tónlist inni í grunnskólum. Efnið á að hvetja til virkni og þátttöku nemenda sem læri um tónlist í gegnum vinnu með tónlist.

Verkefnin eru af ýmsu tagi og henta bæði kennurum sem eru sérhæfðir í tónmenntakennslu en einnig er hér að finna verkefni sem allir kennarar eiga að geta nýtt í almennri kennslu þar sem tónlist er tekin með í samþættingu námsgreina.

Umsjón með efni og uppsetningu hefur Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir, tónmenntakennari og dósent í menntunarfræði tónlistar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. 

2 thoughts on “Heim

 1. Jóhanna Ólöf Rúnarsdóttir

  Blessuð og sæl
  Á síðuni hjá þér er hér námsefni teyngt lesefninu læsi fyrir yngstu deilt, ég get ekki oppnað komdu og skoðaðu líkaman og komdu og skoðau dyrin . Er eitthvað hægt að laga þetta ??
  Flott efni
  kveðja Jóhanna Súðavík

  1. hilduhal

   Sæl Jóhanna Ólöf, gaman að heyra að þú sért að skoða efnið! Ég var að prófa að prenta út efnið og það gengur eins og í sögu, mögulega höfum við verið að vera að vinna í síðunni akkúrat þegar þú varst að prófa að prenta út. Ertu til í að prófa aftur að prenta út og jafnvel úr öðrum vafra? Ef það virkar ekki ertu þá til í að hafa samband við okkur aftur svo við getum fundið lausn á þessu – við viljum að sjálfsögðu að efnið sé aðgengilegt 🙂