Tónmennt og tónmenntakennsla

Hljómborðið

strakur_hljombord

 

Einhvers staðar verður maður að byrja og það getur verið gott að hefja leikinn á því að skoða þríhljóma í sinni einföldustu mynd. Með einungis þremur þríhljómum er hægt er að komast upp með að spila nánast hvaða lag sem er! Sjá nánar HÉR