Kynningar skjámyndbandahóps 21/3 kl.13 – 16.40

Dagana 21. – 23. mars er staddur hér á landi norrænn hópur á vegum Nordic GeoGebra Network. Hópurinn vinnur að hagnýtingum GeoGebru og skjámyndbanda í stærðfræðikennslu. Hann samanstendur af kennurum á ýmsum skólastigum og meistaranemum. Kynning á starfi hópsins verður haldin í H207 í Stakkahlíð kl. 13 – 16.40 föstudaginn 21/3. Ágrip eru í pdf […]

GeoGebrudagur í MK 14. nóvember kl. 16 – 18

Dagskráin er eftirfarandi: ·     Setning (Freyja Hreinsdóttir) ·      GeoGebruráðstefna í september í Danmörku (Bjarnheiður Kristinsdóttir) ·       Kynning á sprotasjóðsverkefninu „Skapandi námsmat í stærðfræði með hjálp upplýsingatækni “ (Guðrún Angantýsdóttir og Vilhjálmur Þór Sigurjónsson) ·      „Breytistærðir og föll í Geogebru, námsefni í stærðfræði“  vefur (Ingólfur Gíslason) ·      GeoGebra á Ipad (Valgarð Már Jakobsson) ·      Kaffi í boði MK ·      Vinnustofur […]

Fjórða norræna GeoGebruráðstefnan verður haldin í Kaupmannahöfn 20 – 22. september 2013

Fjórða ráðstefnan á vegum Nordic GeoGebra Network verður haldin í Kaupmannahöfn í haust. Frestur til að senda inn ágrip vegna fyrirlesturs er til 15. maí. Nánari upplýsingar eru hér    

GeoGebrudagur í MK föstudaginn 22. febrúar kl. 14.30 – 17.30

GeoGebrudagurinn verður haldinn í Menntaskólanum í Kópavogi Dagskrá: Kl. 14.30 – 15.00 Inngangur – Freyja Hreinsdóttir og Vilhjálmur Þ. Sigurjónsson kl. 15.00 – 17.30 Vinnustofur (nánari lýsingar neðar á síðunni). Kaffihlé kl. 16.00 GeoGebra fyrir byrjendur – Guðrún M. Jónsdóttir og Alexandra Viðar (Kvennó) Screen Cast (Skjámyndbandagerð) – Vilhjálmur Þ. Sigurjónsson (MK) og Atli Guðnason (FG) […]

Alþjóðleg ráðstefna IGI í Búdapest í sumar

International GeoGebra Institute heldur alþjóðlega ráðstefnu dagana 22. – 25. ágúst 2013 í Búdapest, Ungverjalandi. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar.

GeoGebradagur

Tengill á efnið hans Benna er hér   

GeoGebrudagur 23. nóvember 2012

GeoGebrudagur 23. nóvember 2012 klukkan 16 – 18 Stofa H208 í húsnæði MVS við Stakkahlíð   Dagskrá: ·       Freyja Hreinsdóttir: Hvað er á döfinni í alþjóðlega GeoGebrusamfélaginu og hér á Íslandi? ·       Benedikt Steinar Magnússon kennari við HÍ segir frá því hvernig hann notar GeoGebru við kennslu í Stærðfræðigreiningu I. ·       Vilhjálmur Þór Sigurjónsson kennari […]

III Nordic GeoGebra Conference

Þriðja norræna GeoGebruráðstefnan verður haldin í Eistlandi 14. – 16.  september 2012. Skráning með ráðstefnugjaldi 120 evrur til 15. júní, hækkar í 200 evrur eftir það. Nú þegar hafa 11 íslendingar skráð sig. Skráning á http://hylblog.edu.hel.fi/wpmu/ggtartu12/.  Ágrip fyrir fyrirlesta og vinnustofur eru hér abstracts_Estonia Ýmsar aðrar upplýsingar eru hér:  Upplysingar_um_radstefnu_GeoGebra

Sumarvinna við GeoGebra og námsefnisgerð – 3 störf

Á vef vinnumálastofnunnar eru auglýst tvö störf tengd GeoGebra, þau eru fyrir námsmenn milli anna eða fólk á atvinnuleysisskrá. Upplýsingar fást með því að smella á “900 ný störf…..” á vef vinnumálastofnunnar, http://www.vinnumalastofnun.is. Nauðsynlegt er að sækja um gegnum vinnumálastofnun. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2012. Starfslýsing: Vinna við þýðingar og aðlögun á námsefni fyrir nýja […]

Ráðstefna í Eistlandi 14. -16. september 2012

Hér í viðhengi eru upplýsingar á íslensku um ráðstefnuna. Endanleg dagskrá liggur ekki fyrir en fyrir utan aðalfyrirlestra verða á ráðstefnunni vinnustofur, stuttir fyrirlestrar og veggspjöld. Ráðstefnan er fyrir áhugafólk um notkun GeoGebra á öllum skólastigum.Upplysingar_um_radstefnu_GeoGebra