Fjórða norræna GeoGebruráðstefnan verður haldin í Kaupmannahöfn 20 – 22. september 2013

Fjórða ráðstefnan á vegum Nordic GeoGebra Network verður haldin í Kaupmannahöfn í haust. Frestur til að senda inn ágrip vegna fyrirlesturs er til 15. maí. Nánari upplýsingar eru hér