GeoGebrudagur í MK 14. nóvember kl. 16 – 18

Dagskráin er eftirfarandi:

·     Setning (Freyja Hreinsdóttir)

·      GeoGebruráðstefna í september í Danmörku (Bjarnheiður Kristinsdóttir)

·       Kynning á sprotasjóðsverkefninu „Skapandi námsmat í stærðfræði með hjálp upplýsingatækni “ (Guðrún Angantýsdóttir og Vilhjálmur Þór Sigurjónsson)

·      „Breytistærðir og föll í Geogebru, námsefni í stærðfræði“  vefur (Ingólfur Gíslason)

·      GeoGebra á Ipad (Valgarð Már Jakobsson)

·      Kaffi í boði MK

·      Vinnustofur

o   Byrjendur / Einföld atriði í GeoGebru

o   Lengra komnir / CAS táknreiknikerfið í GeoGebru

o   Grunnskólakennarar / GeoGebra eða Desmos á Ipad?

Skráning hér:

https://docs.google.com/forms/d/1CgB2HfIPz9_kGTg3CW2VZC2qBOFY0QhyJgGMPa00Cw4/viewform

 

 

GeoGebrudagar eru öllum opnir. Ekkert þátttökugjald en skráning er nauðsynleg vegna veitinga og skipulags og henni lýkur þriðjudaginn 12. nóvember.

Nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur Þór Sigurjónsson (vts@mk.is)