Kynningar skjámyndbandahóps 21/3 kl.13 – 16.40

Dagana 21. – 23. mars er staddur hér á landi norrænn hópur á vegum Nordic GeoGebra Network. Hópurinn vinnur að hagnýtingum GeoGebru og skjámyndbanda í stærðfræðikennslu. Hann samanstendur af kennurum á ýmsum skólastigum og meistaranemum. Kynning á starfi hópsins verður haldin í H207 í Stakkahlíð kl. 13 – 16.40 föstudaginn 21/3. Ágrip eru í pdf skjali hér fyrir neðan.

Dagskrá

13.00 – 13.05 Freyja Hreinsdóttir

13.05 – 14.10 Thomas Lingefjärd, Eva-Lena Cederman og Maria Utterberg

14.10 – 14.40 Ilze France og Anete Zaca

14.40 – 15.00 Sirje Philap

15.00 – 15.30 Kaffihlé

15.30 – 16.10 Jonas Hall og Håkan Elderstig

16.10 – 16.40 Rokas Tamosiunas og Marius Zakarevicius

16.40 – 17.00 ?

Agrip_SC_group_NGGN