Ráðstefna í haust

Ráðstefnan “III Nordic GeoGebra Conference” verður haldin í Tartu Eistlandi dagana 14. – 16. september 2012. Heimasíða ráðstefnunnar er http://hylblog.edu.hel.fi/wpmu/ggtartu12/