Efni sem hefur orðið til á Menntavísindasviði
Vorið 2010 og vorið 2012 var haldið námskeið á MVS þar sem kennarar bjuggu til eigið efni. Sumarið 2010 var hluti efnisins settur á wiki vef GeoGebra, sjá http://www.geogebra.org/en/wiki/index.php/Icelandic Þetta vefsvæði er núna “read-only” því geogebratube hefur komið í stað wiki vefsins.
Efni frá 2012:
í vinnslu
Efni frá 2009: verður flutt af gömlu geogebra.is