Bókin um forritið GeoGebra

Bókin um GeoGebra var upphaflega þýdd á íslensku sumarið 2010 og aðlöguð að útgáfu 4.0 sumarið 2012.

Hér er nýjasta þýðing bókarinnar í pdf skjali gbb-intro-is40.

Hér er þjöppuð mappa með word skrá og fylgiskrám ggb-into-is40-07-19

 

Eldri útgáfa er hér geogebra.is undir nýtt efni 2010/2011