Um GeoGebra á Íslandi
GeoGebra á Íslandi er það sem kallast “local GeoGebra Institute” en það eru netstofnanir sem stuðla að útbreiðslu kennsluefnis fyrir notkun hugbúnaðarins GeoGebra við stærðfræðinám og kennslu á öllum skólastigum sjá http://www.geogebra.org/cms/institutes
Í stjórn GeoGebra á Íslandi eru
- Freyja Hreinsdóttir, Menntavísindasviði HÍ, freyjah@hi.is
- Guðrún Margrét Jónsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, gudrunmj@kvenno.is
- Vilhjálmur Þór Sigurjónsson, Menntaskólanum í Kópavogi, Vilhjalmur.Thor.Sigurjonsson@mk.is