Um GeoGebru

GeoGebra er ókeypis hugbúnaður sem nota má við stærðfræðinám og kennslu á öllum skólastigum. Heimasíða GeoGebru er http://www.geogebra.org og þar má hlaða niður forritinu. Fræðslumyndband um niðurhal er að finna undir Fyrstu skrefin… hér á síðunni.

 

Á heimasíðu GeoGebru er einnig er þar að finna alls konar upplýsingar um samfélagið kringum GeoGebru og mikið af efni sem öllum er heimilt að nýta sér.

 

Grein á íslensku um GeoGebrusamfélagið er að finna hér.