Íslensk þýðing

Íslensk þýðing á GeoGebra 3.0 kom árið 2009. Síðan þá hafa útgáfur 3.2 og 4.0  verið þýddar. Freyja Hreinsdóttir hefur annast þýðinguna og eru þeir sem rekast á villur í þýðingu eða hafa athugasemdir við hana beðnir að hafa samband við freyjah@hi.is