header image

Velkomin á heimasíðu mína

Posted by: hafthor | 27/01/2009 Comments Off on Velkomin á heimasíðu mína |

Ég er dósent við Menntavísindasvið HÍ.  Ég er upphaflega lífefnafræðingur en hin síðari ár hefur áhugi minn einkum beinst að náttúrufræðikennslu og  kennaramenntun. Haustið 2002 varði ég doktorsritgerð við frá Háskólanum í Bresku Kolumbíu (UBC) í Kanada. Hún snýst um kennaranám og ber heitið Teacher learning and language: A pragmatic self-study.  Helstu fræðilegu áhugasvið mín eru nám, kennaramenntun, náttúruræðimenntun og starfendarannsóknir.


under: Uncategorized

Categories