Boðskapur

Ekki spyrja þig hvers heimurinn þarfnist, spurðu þig hvað vekur þig til lífsins. Og farðu svo og gerðu það. Vegna þess að það sem heimurinn þarfnast er fólk sem hefur vaknað til lífssins.
-Harold Witeman

Allir sem öðlast gleði eiga að deila henni; hamingjan fæddist tvíburi.
-Byron lávarður

Fylltu líf þitt af eins mörgum augnablikum gleði og ástríðu og nokkur kostur er. Byrjaðu á einni upplifu og byggðu á henni.
-Marcia Wieder

Hamingjan veltur á okkur sjálfum.
-Arstóteles

Það sem við höfum lagt að baki og það sem er framundan eru smámunir miðað við það sem er innra með okkur.
-Ralph Waldo Emerson

Hamingjan snýst  ekki um að fá það sem þú vilt heldur að vilja það sem þú hefur. 
-Höfundur óþekktur

22 atriði sem hamingjusamt fólk gerir öðruvísi.