Augnæfingar

20-20-20
Augnæfingar fyrir alla sem eyða miklum tíma fyrir framan tölvuskjáinn

  1. Eftir hverjar 20 mínútur sem þú horfir á skjá, líttu frá skjánum á hlut sem er allavega 6 metra frá þér. Þessi æfing breytir brennivíddinni í augunum, sem er mjög gott fyrir þreytt augu.
  2. Blikkaðu augunum 20 sinnum til þess að væta þau.
  3. Eftir hverjar 20 mínútur af kyrrsetu ætti maður að labba 20 skref. Það kemur blóðinu af stað sem er gott fyrir allan líkamann.

 

Aðrar augnæfingar
Fylgdu línunni eftir með augunum:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir
Health care tips. (Febrúar 2013). Take care of your eyes while using PC. Sótt 16. mars 2013 af: http://htlinkzone.blogspot.in/2013/02/take-care-of-your-eyes-while-using-pc.html
EruptingMind. Quick tips to improve your eyesight. Sótt af 16.mars 2013: http://www.eruptingmind.com/tips-to-improve-eyesight/