Gönguferðir

17 ástæður til þess að labba meira

Aðgengilegt fyrir alla
Enginn búnaður eða tæki
Auðveldasta leiðin til þess að vera virkur
Hjálpar til við þyngdarstjórnun
Dregur úr einkennum þunglyndis og kvíða

Hjálpar þér að sofa betur
Lækkar „vont“ kólesteról
Gott fyrir hjartað
Minnkar líkur á brjóstakrabbameini
Dregur úr verkjum
Dregur úr einkennum þunglyndis og kvíða
Dregur úr líkum á Alzheimer í ellinni
Dregur úr beinþynningu
Lækkar blóðþrýsting
Dregur úr líkum á hjartaáfalli
Dregur úr stressi
Kemur þér í betra skap 

 [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=yRkovnss7sg[/youtube]
Nancy Sinatra – These Boots Are Made For Walking (1966)

 

Heimildir
Health. (Maí 2008). Walk a little, live a lot (longer). Sótt 16. mars 2013 af: http://www.health.com/health/article/0,,20410904_last,00.html
Motive weight. (Ágúst 2012). 20 benefits of walking for exercise. Sótt 16. mars 2013 af: http://motiveweight.blogspot.com/2012/08/20-benefits-of-walking-for-exercise.html#.UU2zNVt5waU