Nudd

Nudd hefur verið notað í þúsundir ára til að auka vellíðan, stuðla að slökun og efla heilsu. Til eru ýmsar nuddaðferðir og misjafnt hvað hentar hverjum. Hér ætlum við að fjalla um punktanudd fyrir andlit og hársvörð, reflexology nudd, sem byggir á svæðameðferð og  shiatsu nudd, sem byggir á þrýstinuddi.

Heimild
Lucinda Lidell, Sara Thomas, (heildarnudd), Carola Beresford Cooke (Shiatsu), Anthony Porter (svæðanudd). Lykill að lífshamingju. Allt um nudd. 1997. Skjaldborg.