Þessi vefsíða er um APA 6. APA 7 kerfið er að finna á https://ritver.hi.is/is/apa

Hvað?

Á þessum vef er að finna leiðbeiningar um hvernig eigi að vísa og vitna til heimilda, hvernig skuli skrá niður heimildir, raða heimildum niður í heimildaskrá og margt fleira. Miðað er við útgáfureglur APA.

Fyrir hverja?

Leiðbeiningarnar geta nýst öllum þeim sem skrifa ritgerðir eða önnur ritunarverkefni og styðjast við útgáfureglur APA. Hér er þó einnig að finna ýmislegt sem snertir heimildavinnu og ritun almennt, óháð því hvaða heimildaskráningarkerfi er notað.

Um leiðbeiningavefinn

APA-staðall og íslensk aðlögun

Algengar spurningar