Heimildir úr stjórnsýslu

Lög og reglugerðir, sem gefin eru út af stjórnvöldum, hafa stjórnskipunarlegt gildi. Lög eru samþykkt af Alþingi en reglugerðir eru gefnar út af ráðherrum eða einstökum ráðuneytum. Ekki er til siðs að skrá útgefanda reglugerða. Aðalnámskrár, sem gefnar eru út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu hafa reglugerðargildi og hér er lagt til að þær séu skráðar eins og reglugerð.


Athugið að hér er aðeins um tillögur að skráningu heimilda úr stjórnsýslu að ræða. Nemendur eru hvattir til að leita ráða hjá kennurum sínum.


Lög, reglugerðir og samþykktir
Þingskjöl og annað efni úr stjórnsýslu