Þingskjöl og annað efni úr stjórnsýslu

Snið A: Þingskjöl
Þingskjal nr. xx/ártal. Titill.

Snið B: Dómar
Nafn (Lögmaður) gegn Nafni (Lögmaður). Hæstaréttardómur númer/ár.

Snið C: Alþjóðlegar samþykktir
– Titill samnings hluti/ártal
– Titill samnings hluti, nr. grein/ártal

Margar alþjóðlegar samþykktir hafa verið lögfestar á Íslandi og þá er einnig hægt að vísa í þær sem lög. Sjá nánar um skráningu laga.


Heimildaskrá

Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi IV hluti, 16. grein/1966.

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins I hluti/1989.

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 5. grein/2007.

Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna III kafli, 7. grein/1945.

Sigurður Einarsson (Gestur Jónsson hrl.) gegn Kaupþingi hf. (Andri Árnason hrl.). Hæstaréttardómur 671/2012.

Þingskjal nr. 198/1999–2000. Tillaga til þingsályktunar um að skipta árlegum afnotarétti nytjastofna á Íslandsmiðum milli íbúa landsins.

Þingskjal nr. 21/2006–2007. Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, og skaðabótalögum, nr. 50 19. maí 1993, með síðari breytingum.

Þingskjal nr. 38/2009. Tillaga til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

Þingskjal nr. 381/2011–2012. Nefndarálit um tillögu til þingsályktunar um viðurkenningu á sjálfstæði og fullveldi Palestínu.

Þingskjal 217/2012–2013. Fyrirspurn til forseta Alþingis um skýrslubeiðnir til Ríkisendurskoðunar. Frá Ólínu Þorvarðardóttur.

Þingskjal nr. 253/2012–2013. Svar forseta Alþingis við fyrirspurn Ólínu Þorvarðardóttur um skýrslubeiðnir til Ríkisendurskoðunar.


Tilvísanir

(alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi IV hluti, 16. grein/1966) eða alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (IV hluti, 16. grein/1966)
(samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins I hluti/1989) eða samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (I hluti/1989)
(samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 5. grein/2007) eða samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (5. grein/2007)
(Sigurður Einarsson gegn Kaupþingi hf., 2012) eða Sigurður Einarsson gegn Kaupþingi hf. (2012)
(þingskjal nr. 198/1999–2000. Tillaga til þingsályktunar) eða (þingskjal nr. 198/1999–2000)
(þingskjal nr. 21/2006–2007. Frumvarp til laga) eða (þingskjal nr. 21/2006–2007)
(þingskjal nr. 38/2009. Tillaga til þingsályktunar) eða (þingskjal nr. 38/2009)
(þingskjal nr. 381/211–2012. Nefndarálit) eða (þingskjal nr. 381/211–2012)
(þingskjal 217/2012–2013. Fyrirspurn til forseta Alþingis) eða (þingskjal 217/2012–2013)
(þingskjal nr. 253/2012–2013. Svar forseta Alþingis) eða (þingskjal nr. 253/2012–2013)


Síðast uppfært 11. nóvember 2014