Færsla í orðabók eða uppflettiriti

Snið A: Færsla í prentuðu uppflettiriti
Nafn höfundar. (ártal). Uppflettiorð. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill uppflettirits. Útgáfustaður: Útgefandi

Snið B: Færsla í rafrænu uppflettiriti með DOI-númeri
Nafn höfundar. (ártal). Uppflettiorð. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill uppflettirits. doi:xxxx

Snið C: Færsla í rafrænu uppflettiriti með vefslóð  
Nafn höfundar. (ártal). Uppflettiorð. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill uppflettirits. Sótt af www.xx


Heimildaskrá                                              

Davíð Ólafsson. (2000). Arna Arnórsdóttir. Leikskólakennaratal (fyrra bindi). Reykjavík: Mál og mynd.

Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir (ritstjórar). (2011). Hundur. Íslenska alfræðiorðabókin. Sótt af http://snara.is/8/s8.aspx?action=search&sw=hundur

Greenlee. A. (2005). Familiy stories. Í B. E. Cullinan og D. G. Person (ritstjórar), The Continuum encyclopedia of children’s literature. New York: Continuum.

Ólafur Þ. Kristjánsson. (1965). Sigurður Skúlason. Kennaratal á Íslandi (2. bindi). Reykjavík Oddi.

Óskar Halldórsson. (1998). Hrynjandi. Í Jakob Benediktsson (ritstjóri), Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning.


Tilvísun

(Davíð Ólafsson, 2000) eða Davíð Ólafsson (2000)
(Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, 2011) eða Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir (2011)
(Greenlee, 2005) eða Greenlee (2005)
(Ólafur Þ. Kristjánsson, 1965) eða Ólafur Þ. Kristjánsson (1965)
(Óskar Halldórsson, 1998) eða Óskar Halldórsson (1998)