Efni í ritstýrðum bókum

Snið A: Kafli eða grein úr ritstýrðri, prentaðri bók
Nafn höfundar. (ártal). Titill kafla/greinar. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill bókar (bls. xx–xx). Útgáfustaður: Útgefandi.

Snið B: Kafli eða grein úr ritstýrðri, rafrænni bók með DOI-númeri
Nafn höfundar. (ártal). Titill kafla/greinar. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill bókar (bls. xx–xx). doi:xxxx

Snið C: Kafli eða grein úr ritstýrðri, rafrænni bók með vefslóð

Nafn höfundar. (ártal). Titill kafla/greinar. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill bókar (bls. xx–xx). Sótt af www.xx

Sjá nánar um nöfn ritstjóra hér.

Hluti úr safnriti er skráður í heimildaskrá á sama hátt og efni úr ritstýrðri bók, bindisnúmer er skráð í sviga á eftir titli safnrits í stað blaðsíðutals þegar það á við.


Heimildaskrá

Hanna Ragnarsdóttir og Kristín Loftsdóttir. (2010). Námsefni og kennsluhættir í fjölmenningarlegu samfélagi. Í Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir (ritstjórar), Fjölmenning og skólastarf (bls. 209–228). Reykjavík: Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum og Háskólaútgáfan.

Helgi Skúli Kjartansson. (2008). Í þröngum stakki. Í Loftur Guttormsson (ritstjóri), Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007: Síðara bindi, Skóli fyrir alla 1947–2007 (bls. 66–81). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Houghton, C. (2006). Listen louder: Working with children and young people. Í C. Humphreys og N. Stanley (ritstjórar), Domestic violence and child protection: Directions for good practice (bls. 97–109). London: Kingsley.

Jóhannes B. Sigtryggsson. (2011). Komma. Í Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstjóri), Handbók um íslensku (bls. 106–111). Reykjavík: JPV.

Loftur Guttormsson. (2008). Hikandi framkvæmd laga 1908–1925. Í Loftur Guttormsson (ritstjóri), Almenningsfræðsla á íslandi 1880–2007: Fyrra bindi, Skólahald í bæ og sveit 1880–1945 (bls. 92–105). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

McDowell, J. H. (1999). The transmission of children’s folklore. Í B. Sutton-Smith, J. Mechling, T. W. Johnson og  F. R. McMahon (ritstjórar), Children’s folklore: A source book (bls. 49–62). Logan: Utah State University Press

Silja Aðalsteinsdóttir. (1999). Íslenskar barnabækur: Sögulegt yfirlit. Í Silja Aðalsteinsdóttir og Hildur Hermóðsdóttir (ritstjórar), Raddir barnabókanna (bls. 9–37). Reykjavík: Mál og menning.


Tilvísanir

(Hanna Ragnarsdóttir og Kristín Loftsdóttir, 2010) eða Hanna Ragnarsdóttir og Kristín Loftsdóttir (2010)
(Helgi Skúli Kjartansson, 2008) eða Helgi Skúli Kjartansson (2008)
(Houghton, 2006) eða Houghton (2006)
(Jóhannes B. Sigtryggsson, 2011) eða Jóhannes B. Sigtryggsson (2011)
(Loftur Guttormsson, 2008) eða Loftur Guttormsson (2008)
(McDowell, 1999) eða McDowell (1999)
(Silja Aðalsteinsdóttir, 1999) eða Silja Aðalsteinsdóttir (1999)


 

Síðast uppfært 3. október 2013