Skýrslur, samantektir og smárit

Snið A: Prentað verk
Nafn höfundar. (ártal). Titill verks. Útgáfustaður: Útgefandi.

Snið B: Verk með DOI–númeri
Nafn höfundar. (ártal). Titill verks. doi:xxxx

Snið C: Verk með vefslóð
Nafn höfundar. (ártal). Titill verks. Sótt af www.xx

Skýrslur, ýmsar samantektir og smárit eru skráðar með sama sniði og bækur.
Ef ekki kemur fram í titli um hvers konar rit er að ræða koma þær upplýsingar fram í hornklofa í titilsæti. Sjá nánar hér.


Heimildaskrá

Borgarráð. (2010). Tillaga um stofnun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Sótt af http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources//Tillaga_SKF_loka.pdf

Ingibjörg Gunnarsdóttir, Tinna Eysteinsdóttir og Inga Þórsdóttir. (2007). Hvað borða íslensk börn á leikskólaaldri? Könnun á mataræði 3ja og 5 ára barna 2007. Sótt af http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item14897/version2/3ja_og_5_ara_skyrsla_181208.pdf

Ingveldur Björg Jónsdóttir (ritstjóri). (2011). Stefnumótun Veðurstofu Íslands: Hlutverk, framtíðarsýn og stefnur. Sótt af http://www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/skyrslur/2011/2011_004.pdf

Lýðheilsustöð. (2009). Ráðleggingar um mataræði og næringarefni: Fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri [bæklingur]. Reykjavík: Höfundur.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2012a). Aðalnámskrá grunnskóla 2012: Íslenska, íslenska sem annað tungumál og íslenskt táknmál [drög til umsagnar]. Reykjavík: Höfundur.

Menntasvið Reykjavíkurborgar. (2006). Greinargerð starfshóps um samstarf leik- og grunnskóla. Reykjavík: Höfundur.

ParX. (2007). Áhrif hvalveiða í atvinnuskyni á ímynd Íslands og íslenska ferðaþjónustu: Greining á viðhorfum markhóps. Sótt af http://www.ferdamalastofa.is/upload/files/200954114643hvalveidar07_allar_skyrslur.pdf

Rögnvaldur Guðmundsson. (2010). Erlendir ferðamenn á Íslandi sumarið 2010 og samanburður við sumrin á undan. Reykjavík: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.


Tilvísanir                                   

(Borgarráð, 2010) eða Borgarráð (2010)
(Ingibjörg Gunnarsdóttir, Tinna Eysteinsdóttir og Inga Þórsdóttir, 2007) eða Ingibjörg Gunnarsdóttir, Tinna Eysteinsdóttir og Inga Þórsdóttir (2007)
(Ingveldur Björg Jónsdóttir, 2011) eða Ingveldur Björg Jónsdóttir (2011)
(Lýðheilsustöð, 2009) eða Lýðheilsustöð (2009)
(mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2012) eða mennta- og menningarmálaráðuneytið (2012)
(Menntasvið Reykjavíkurborgar, 2006) eða Menntasvið Reykjavíkurborgar (2006)
(ParX, 2007) eða ParX (2007)
(Rögnvaldur Guðmundsson, 2012) eða Rögnvaldur Guðmundsson (2012)


 

Síðast uppfært 7. maí 2014